Glasaleiga
Glasaleiga

Hvernig þetta virkar

Veldu glösin þín

Veldu þá tegund og fjölda glasa sem þú þarft fyrir þinn viðburð.

Fáðu þau afhent

Sæktu glösin sjálf eða fáðu þau send heim gegn vægu gjaldi.

Notaðu og njóttu

Notaðu glösin við þitt tilefni og gerðu veisluna eftirminnilega.

Skilaðu óhreinum

Skilaðu glösunum óhreinum, við sjáum um þrifin fyrir þig.

  • Sótt og skilað sjálf – Leigjandi sækir og skilar glösunum.
  • Sent og sótt gegn vægu gjaldi – Við sjáum um flutning ef óskað er.
  • Að minnsta kosti 30 glös – Lágmarksfjöldi í hverri leigu.
  • Þrif innifalin – Við hreinsum glösin eftir notkun.
  • Brotglös – Þarf að greiða fyrir glös sem brotna.

Glös í boði

Kampavínsglös

Kampavínsglös

kr. 250 / stk

Glæsileg kampavínsglös við öll tilefni.

Hvítvínsglös

Hvítvínsglös

kr. 250 / stk

Hvítvínsglös í hefðbundnu sniði.

Rauðvínsglös

Rauðvínsglös

kr. 250 / stk

Fallega hönnuð rauðvínsglös.

Martiniglös

Martiniglös

kr. 250 / stk

Stílhrein martiniglös fyrir kokteilboð.

Kokteilglös

Kokteilglös

kr. 300 / stk

Fjölbreytt úrval kokteilglasa.

Þín pöntun

Heildarverð: kr. 0

Hafðu samband

Hafðu samband til að panta glös fyrir þitt tilefni eða til að fá frekari upplýsingar.

    Notaðu glasaveljara hér að ofan til að uppfæra þennan reit

    x

    Autem dicant cum ex, ei vis nibh solum simul, veritus fierent fastidii quo ea. Cu solum scripta pro. Qui in clita everti propriae, vidit voluptaria cum ne, at nec sint movet